spot_img
HomeFréttirÚrslit: Hamar kjöldró Augnablik

Úrslit: Hamar kjöldró Augnablik

Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld þegar Hamar kjöldró Augnablik 124-67. Sjö liðsmenn Hamars gerðu 10 stig eða meira í leiknum!
 
 
Hamar-Augnablik 124-67 (33-17, 26-25, 30-17, 35-8)
 
Hamar: Danero Thomas 21/10 fráköst, Snorri Þorvaldsson 19, Halldór Gunnar Jónsson 14, Emil Fannar orvaldsson 13, Bragi Bjarnason 12/5 stoðsendingar, Ingvi Guðmundsson 12, Bjarni Rúnar Lárusson 10/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 8/11 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 6/4 fráköst, Stefán Halldórsson 4, Magnús Sigurðsson 3, Bjartmar Halldórsson 2/6 stoðsendingar.
Augnablik: Leifur Steinn Árnason 27/8 fráköst, Gylfi Már Geirsson 17, Hákon Már Bjarnason 10, Hlynur Þór Auðunsson 6/5 fráköst, Gunnar Ingi Bjarnason 4, Guðmundur Björgvinsson 3, Guðmundur Arnar Þórðarson 0/5 fráköst.
Dómarar: Gunnar Þór Andrésson, Jón Þór Eyþórsson
 
Staðan í 1. deild karla
Nr. Lið U/T Stig
1. Tindastóll 8/0 16
2. Þór Ak. 6/2 12
3. Breiðablik 5/3 10
4. Höttur 5/3 10
5. Fjölnir 5/3 10
6. FSu 4/4 8
7. ÍA 4/4 8
8. Hamar 3/6 6
9. Vængir Júpiters 1/7 2
10. Augnablik 0/9 0
  
Fréttir
- Auglýsing -