spot_img
HomeFréttirAnnar sigur hjá Sundsvall

Annar sigur hjá Sundsvall

Sundsvall Dragons byrja árið vel í sænsku úrvalsdeildinni því í gærkvöldi vann liðið sinn annan leik í röð og nú á útivelli gegn Solna Vikings. Lokatölur voru 64-77 Solna í vil.
 
 
Jakob Örn Sigurðarson fór fyrir Sundsvall með 21 stig og 8 fráköst og Hlynur Bæringsson bætti við 11 stigum og 13 fráköstum.
 
Með sigrinum náði Sundsvall að jafna Uppsala í 4.-5. sæti deildarinnar en bæði lið hafa nú 22 stig.
 
Staðan í Svíþjóð
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. BOR 19 19 0 38 1781/1583 93.7/83.3 9/0 10/0 94.8/82.1 92.8/84.4 5/0 10/0 +19 +9 +10 5/0
2. SÖD 20 17 3 34 1746/1479 87.3/74.0 9/1 8/2 89.2/71.1 85.4/76.8 4/1 8/2 +1 -1 +5 2/2
3. NOR 19 12 7 24 1539/1400 81.0/73.7 9/0 3/7 85.3/69.3 77.1/77.6 2/3 5/5 +1 +9 -3 1/2
4. UPP 21 11 10
Fréttir
- Auglýsing -