spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Nýliðarnir mæta toppliðinu

Leikir dagsins: Nýliðarnir mæta toppliðinu

Í dag fer fram einn leikur í Domino´s deild kvenna þegar topplið Snæfells tekur á móti Hamri. Það verður á brattann að sækja hjá Hvergerðingum sem mæta í Stykkishólm án Marínar Laufeyjar Davíðsdóttur. Viðureign liðanna hefst kl. 15:00.
 
 
Þá mætast Höttur og Tindastóll í 1. deild karla kl. 18:30 á Egilsstöðum en fresta varð viðureign liðanna í gær.
 
Í dag er einnig leikið í 1. deild kvenna, 2. deild karla og yngri flokkum en alla leiki dagsins má sjá hér.
 
Mynd/ [email protected] – Alda Leif var í búning en kom ekki við sögu í síðasta leik Hólmara. Fær hún mínútur í dag?
  
Fréttir
- Auglýsing -