Átta liða úrslitin halda áfram í dag í Poweradebikarnum. Stórleikur verður á ferðinni í Röstinni í Grindavík þegar heimamenn taka á móti Njarðvíkingum og þá verður boðið upp á bikartvíhöfða í Dalhúsum.
Powerade-bikarkeppni karla
19:15 Grindavík – Njarðvík
19:15 Fjölnir – Tindastóll
Powerade-bikarkeppni kvenna
17:00 Fjölnir – Haukar
Þau lið sem komin eru áfram í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna:
KR
Snæfell
Mynd/ Jóhann Árni Ólafsson og Grindvíkingar taka á móti Njarðvík í Röstinni í kvöld.



