„Þetta er eins og maður vissi, bara hörkuleikur,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs við Karfan.is í hálfleik en Benedikt er mættur í Röstina að fylgjast með viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í Poweradebikarkeppninni. Staðan í hálfleik er 36-40 Njarðvík í vil.



