Á morgun verður dregið í undanúrslit í Poweradebikarkeppni karla og kvenna. Karfan.is fékk nokkra aðila til að tippa á hvernig drátturinn yrði á morgun í undanúrslitum karla og fólk virtist almennt sammála um að Tindastóll væri á leiðinni í heimaleik. Sjáum hvernig spekingarnir telja að drátturinn fari:
Axel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku:
Tindastóll-ÍR
Þór Þorlákshöfn-Grindavík
Agnar Mar Gunnarsson, þjálfari Njarðvíkurkvenna
Grindavík-Þór Þorlákshöfn
Tindastóll-ÍR
Gunnar Freyr Steinsson, ljósmyndari
Tindastóll-ÍR
Þór Þorlákshöfn-Grindavík
Helgi Jónas Guðfinnsson, framkvæmdastjóri þjálfunar hjá Metabolic
Grindavík-ÍR
Tindastóll-Þór Þorlákshöfn
Kristófer Acox, leikmaður Furman háskólans
Grindavík – ÍR
Tindastóll – Þór Þorlákshöfn
Og Kristó var með skilaboð líka: „Shout out á minn mann Matthías Orra“
Snorri Örn Arnaldsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar
Þór Þorlákshöfn – Grindavík
Tindastóll – ÍR
Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari kvennaliðs Hamars
Tindastóll – Grindavík
ÍR – Þór Þorlákshöfn



