Stjörnuleikshátíð KKÍ fer fram í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði næsta laugardag og nú hefur KKÍ kynnt karlaliðin en þjálfarar þeirra eru Andy Johnston og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar toppliða Keflavíkur og KR.
Icelandair-lið karla:
Elvar Már Friðriksson · Njarðvík
Michael Craion · Keflavík
Logi Gunnarsson · Njarðvík
Justin Shouse · Stjarnan
Jón Ólafur Jónsson · Snæfell
Matthew James Hairston · Stjarnan
Marvin Valdimarsson · Stjarnan
Guðmundur Jónsson · Keflavík
Darrel Keith Lewis · Keflavík
Gunnar Ólafsson · Keflavík
Travis Cohn · Snæfell
Chris Woods · Valur
Þjálfari: Andy Johnston · Keflavík
(Andy valdi Travis Cohn í stað Páls Axels Vilbergssonar, Skallagrím, sem gaf ekki kost á sér að þessu sinni)
Domino’s lið karla:
Martin Hermannsson · KR
Pavel Ermolinskij · KR
Ágúst Nathanaelsson · Þór Þ.
Terrence Watson · Haukar
Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Grindavík
Lewis Clinch · Grindavík
Ólafur Ólafsson · Grindavík
Emil Barja · Haukar
Haukur Óskarsson · Haukar
Mike Cook · Þór Þ.
Nigel Moore · ÍR
Matthías Orri Sigurðarson · ÍR
Þjálfari: Finnur Freyr Stefánsson · KR



