spot_img
HomeFréttir„Palli er kóngurinn“ syngja þeir í Borgarnesi

„Palli er kóngurinn“ syngja þeir í Borgarnesi

Páll Axel Vilbergsson er sá leikmaður sem skorað hefur flestar þriggja stiga körfur í deildarkeppni úrvalsdeildar karla! Metið setti hann í leik gegn Stjörnunni og stemmningin í Fjósinu…tja, það verður ekki annað sagt en að Fjósamenn séu langsamlega langbestu stuðningsmenn landsins um þessar mundir!
 
 
Hér að neðan fer myndband af metaþristinum sem og stemmningunni í leikslok. Eins er hér að finna myndasafn frá leiknum eftir Ómar Örn Ragnarsson
 
  
Fréttir
- Auglýsing -