Bergþóra Tómasdóttir Holton átti flottan leik í liði KR í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur fengu kennslustund í DHL-Höllinni. Bergþóra sagði bæði sókn og vörn KR hafa gengið vel í kvöld og að leikurinn hefði verið flottur af hálfu KR.
Bergþóra: Þurfum fyrst og fremst að vinna okkar leiki
Fréttir



