spot_img
HomeFréttirClinch treður yfir Snæfell

Clinch treður yfir Snæfell

Lewis Clinch þurfti bara eitt drippl frá þriggja stiga línunni og svo tróð hann yfir Snæfellsteiginn. Ansi lagleg tilþrif hjá kappanum í sigri Grindavíkur gegn Hólmurum í Domino´s deildinni í gær.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -