spot_img
HomeFréttirHelena með 19 stig í stórsigri

Helena með 19 stig í stórsigri

Miskolc átti ekki í vændræðum í ungversku deildinni í gærkvöldi þegar liðið lagði Euroleasing Vasas 90-30. Helena var stigahæst í liði Miskolc með 19 stig og þar af 6-7 í þristum!
 
 
Eftir sigurinn í gær er Miskolc í 3. sæti úrvalsdeildarinnar í Ungverjalandi og hefur liðið unnið 7 af 10 deildarleikjum. 
Fréttir
- Auglýsing -