Stjörnuleikshátíð NBA fer nú fram í New Orleans og í nótt fór fram hin árlega troðslukeppni þar sem bakvörðurinn John Wall leikmaður Washington Wizards fór með sigur af hólmi. Hér að neðan fara tvö video, fyrst öll troðin í keppninni sem og eitt Phantom video frá keppninni sem eru örugglega einhver flottustu körfuboltavideoin á Youtube.



