spot_img
HomeFréttirKristinn í viðtali hjá Stellazzura Academy

Kristinn í viðtali hjá Stellazzura Academy

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson er á mála hjá Stellazzura Basketball Academy á Ítalíu og var í gær í viðtali hjá Youtube-rás félagsins. Aðspurður í viðtalinu hvaða leikmaður í Evrópu veitti honum innblástur stóð ekki á svörunum hjá Kristni: „Jón Arnór Stefánsson“
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -