spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Allir að leggja eitthvað í púkkið

Karfan TV: Allir að leggja eitthvað í púkkið

Við ræddum við Fannar Helagson fyrirliða Stjörnunnar og Björgvin Hafþór Ríkharðsson leikmann ÍR eftir viðureign liðanna í Domino´s deildinni í kvöld. Björgvin sagði að í kvöld hefðu allir hjá ÍR verið að leggja eitthvað í púkkið og sagði hann sína menn ætla sér í úrslitakeppnina. Fannar fyrirliði Stjörnunnar var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna og vildi meina að Stjarnan hefði átt einn af sínum verstu leikjum á tímabilinu.
 
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -