Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Durant og félagar í Oklahoma City Thunder töpuðu nokkuð óvænt á heimavelli þegar Kyrie Irving og Cleveland Cavaliers komu í heimsókn. Til að bæta gráu ofan á svart í herbúðum Oklahoma var þetta þriðji ósigur liðsins í röð á heimavelli og hefur það ekki gerst síðan leiktíðina 2008-2009.
Allir í byrjunarliði Cleveland gerðu 11 stig eða meira í leiknum. Irving með 31 og 9 stoðsendingar og þá var Durant aðeins stoðsendingu frá þrennunni í liði Oklahoma með 28 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar.
Helstu tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
7:00 PM ET
ORL
![]()
101
W
PHI
![]()
90
| Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
|---|---|---|---|---|---|
| ORL | 19 | 21 | 27 | 34 | 101 |
|
|
|
|
|
||
| PHI | 22 | 22 | 23 | 23 | 90 |
| ORL | PHI | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Vucevic | 21 | Young | 19 |
| R | Vucevic | 13 | Thompson | 7 |
| A | Nelson | 12 | Carter-Williams | 4 |





