spot_img
HomeFréttirÚrslitakeppni kvenna: Snæfell - Valur (Tölfræði)

Úrslitakeppni kvenna: Snæfell – Valur (Tölfræði)

Snæfell og Valur mætast í undanúrslitum í Dominosdeild kvenna í dag. Hér mætast tvö gríðarlega öflug varnarlið og lið sem eru bæði mjög jöfn á tölfræði þó sóknarleikur Snæfells sé umtalsvert sterkari. Fráköstin munu vega þungt í þessari viðureign og einnig tapaðir boltar hjá Val sem þær þurfa að reyna að halda í lágmarki. Þetta verður spennandi slagur.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -