spot_img
HomeFréttirSnorri: Hver leikur dýrmætur

Snorri: Hver leikur dýrmætur

Snorri Örn Arnaldsson aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Keflavík í gærkvöld. Stjarnan leiðir einvígið 0-1 en liðin mætast aftur á mánudag. Snorri sagði Stjörnuna einfaldlega hafa verið sterkara liðið í lokin. Við ræddum einnig við Guðmund Jónsson leikmann Keflavíkur eftir leik sem var eins og gefur að skilja óhress með stöðu mála.
 
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -