spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Reyni að koma til baka sem fyrst

Karfan TV: Reyni að koma til baka sem fyrst

Þorleifur Ólafsson er með slitið innra liðband, fremra krossband og líklegast er liðþófinn eitthvað skaddaður. Í samtali við Karfan TV í kvöld eftir viðureign Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn sagði Þorleifur að hann vonaðist til að komast í aðgerð á næstu 6-8 vikum. Ljóst er að Þorleifur verður lengi frá vegna þessa. Við ræddum við Þorleif um meiðslin og úrslitakeppnina.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -