spot_img
HomeFréttirTeitur: Þetta var rosalegt

Teitur: Þetta var rosalegt

„Ég er alveg hrikalega stoltur af strákunum,“ sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Stjarnan átti magnaða endurkomu í Keflavík og með Shouse í sínum ham eru Garðbæingar komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta deildarmeisturum KR.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -