spot_img
HomeFréttirGrizzlies tóku 7. sætið og sluppu við Spurs

Grizzlies tóku 7. sætið og sluppu við Spurs

Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt. Dallas og Memphis Grizzlies léku hreinan úrslitaleik um 7. sætið í vestrinu þar sem Memphis hafði betur 106-105 eftir framlengdan spennuslag. Memphis náði því 7. sætinu, Dallas hafnaði í 8. sæti og mætir því San Antonio Spurs í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Nú er ljóst hvernig úrslitakeppnin mun líta út.
 
 
Austurströndin:
 
Indiana – Atlanta (hefst 19. apríl)
Miami – Charlotte (hefst 20. apríl)
Toronto – Brooklyn (hefst 19. apríl)
Chicago – Washington (hefst 20. apríl)
 
Vesturströndin:
 
San Antonio – Dallas (hefst 20. apríl)
Oklahoma – Memphis (hefst 19. apríl)
LA Clippers – Golden State (hefst 19. apríl)
Houston – Portland (hefst 20. apríl)
  
Topp 10 tilþrif lokaumferðarinnar:
 
Lokastaða deildarinnar:
 
2013-2014 CONFERENCE REGULAR SEASON STANDINGS
EASTERN CONFERENCE
Eastern W L PCT GB CONF DIV HOME ROAD L 10 STREAK
Indiana1e 56 26 0.683 0.0 38-14 12-4 35-6 21-20 4-6 W 2
Miami2se 54 28 0.659 2.0 34-18 12-4 32-9 22-19 4-6 L 3
Toronto3a 48 34 0.585 8.0 32-20 11-5 26-15 22-19 7-3 L 1
Chicago4x 48 34 0.585 8.0 35-17 11-5 27-14 21-20 8-2 L 1
Washington5x 44 38 0.537 12.0 33-19 10-6 22-19 22-19 7-3 W 4
Brooklyn6x 44 38 0.537
Fréttir
- Auglýsing -