„Þetta eru stórkostlegar fréttir fyrir okkur að fá Teit aftur um borð,“ sagði Gunnar Örn Örlygsson formaður Körfuknattleiksdeildar UMFN í samtali við Karfan TV í kvöld. Áðan greindum við frá því að Teitur Örlygsson væri nýráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Njarðvíkur og verður hann í brúnni með Friðriki Inga Rúnarssyni sem á dögunum var ráðinn þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkur.
[email protected] ræddi við Gunnar í kvöld skömmu eftir að Teitur var tilkynntur til starfa í Njarðvíkinni:



