spot_img
HomeFréttirFullnaðarsigur gegn Norðmönnum

Fullnaðarsigur gegn Norðmönnum

Íslensku unglingalandsliðin unnu í dag fullnaðarsigur á Norðmönnum á Norðurlandamótinu í Solna. Ísland vann allar fjórar rimmurnar og því eru öll íslensku U16 og U18 ára liðin komin með sigur í Svíþjóð.
 
 
Úrslit dagsins á NM í Solna:
 
U18 kvenna: Ísland 60-41 Noregur
 
Á morgun leika íslensku liðin gegn Finnum og verður það U16 ára lið Íslands sem hefur leik kl. 15:00 að staðartíma eða kl. 13:00 að íslenskum tíma.
 
Mynd/ Daði Lár Jónsson átti lipra spretti með U18 ára liði Íslands áðan.
  
Fréttir
- Auglýsing -