spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins: Þrír sigrar gegn Svíum

Úrslit dagsins: Þrír sigrar gegn Svíum

Fjórða keppnisdegi á Norðurlandamóti unglingalandsliða er lokið. Ísland lék gegn heimamönnum í Svíþjóð í dag og höfðu íslensku landsliðin þrjá sigra og máttu sætta sig við eitt tap. U16 ára landslið kvenna tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn með sigri á þeim sænsku.
 
 
Úrslit dagsins:
 
U18 stúlkur Ísland 46-86: Stigahæst var Sara Hinriksdóttir með 17 stig
U18 drengir Ísland 80-63: Stigahæstur var Jón Axel Guðmundsson með 22 stig
U16 drengir Ísland 82-66 Svíþjóð: Þórir Þorbjarnarson stigahæstur með 30 stig
U16 stúlkur Ísland 52-37 Svíþjóð: Sylvía Rún Hálfdanardóttir með 17 stig
 
Eins og áður greinir þá hafa U16 ára stelpurnar tryggt sér titilinn og U18 ára karlaliðið tryggði sér silfurverðlaunin með sigri á Svíum í lokaleik dagsins.
 
Mynd/ [email protected] – Elfa Falsdóttir leikmaður U16 ára kvennaliðs Íslands sækir að sænsku körfunni í dag.
  
Fréttir
- Auglýsing -