spot_img
HomeFréttirKörfuboltanámskeið að Flúðum 11.-13. júlí

Körfuboltanámskeið að Flúðum 11.-13. júlí

Dagana 11.-13. júlí næstkomandi verður haldið körfuboltanámskeið að Flúðum. Námskeiðið er fyrir börn fædd 1996-2006. Skráning fer fram á [email protected] og er verðið kr. 6000,- 25% afsláttur verður veittur fyrir systkini.
 
 
Á meðal þjálfara við búðirnar verða Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Íslandsmeistara KR, Heiðrún Kristmundsdóttir leikmaður Coker Cobras háskólaliðsins í Bandaríkjunum og Erik Olson þjálfari FSu og einn af aðstoðarþjálfurum U18 ára liðs Bandaríkjanna en auk þessara er von á fleirum.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -