Karfan TV ræddi við Daneil Clark besta leikmann Breta í Höllinni í gær og þjálfarann Joe Prunty eftir viðureign Íslands og Bretlands. Prunty sagði breska ekki hafa staðið sig vel í að verjast árásum Íslands á körfuna í fyrsta og fjórða leikhluta.
Joe Prunty
Daniel Clark



