@Ruslakarfan Kanski landsliðsleikmaður vil taka fyrst skref? Eða vil @MarvinVald hoppa inni isbath? #ALSIceBucketChallenge
— jshouse (@shousey12) August 18, 2014
Justin Shouse fyrstur í Dominos að taka ísvatnið
Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar er fyrsti leikmaður Dominosdeildarinnar til að taka ísvatnsfötu-áskoruninni. Hann segist bara hafa séð mest eftir því að hafa ekki skorað á neina íslenska leikmenn að gera slíkt hið sama. Hann lét þó áskorun á Marvin Valdimarsson fljóta með í tísti til okkar á Ruslinu.
Hvað segirðu Marvin? Klár?



