spot_img
HomeFréttirKristbjörg aftur til Blika

Kristbjörg aftur til Blika

Kristbjörg Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Breiðablik. Kristbörg lék með KR síðasta vetur en var aður með Blikum og KR.
 
Andri Þór Kristinsson þjálfari Blika sagði við þetta tilefni: „Við í Blikum erum að sjálfsögðu mjög ánægð með að fá Kristbjörgu aftur til liðs við okkur og hún styrkir hópinn talsvert.“ Blikar eru nýliðar þetta árið í Domino´s deild kvenna.
  
Fréttir
- Auglýsing -