spot_img
HomeFréttirÖruggt hjá Grindavík og Haukum

Öruggt hjá Grindavík og Haukum

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld. Grindavík og Haukar unnu stóra sigra í sínum viðureignum en Hamar slapp með sigur úr Smáranum gegn Breiðablik.
 
 
Úrslit kvöldsins:
 
Fjölnir 42-77 Grindavík
Breiðablik 56-62 Hamar
Haukar 75-38 Njarðvík
 
Breiðablik-Hamar 56-62 (22-11, 14-19, 12-25, 8-7)
 
Breiðablik: Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/8 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 8/6 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 8/9 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/10 fráköst, Hafrún Erna Haraldsdóttir 4, Aníta Rún Árnadóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 3, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 2/5 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 0, Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0.
Hamar: Katrín Eik Össurardóttir 14/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 13/7 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 12/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/9 fráköst/5 stolnir/9 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 9/7 fráköst/9 stoðsendingar, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 1/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 1, Vilborg Óttarsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Þorkell Már Einarsson
 
 
Haukar-Njarðvík 75-38 (11-13, 16-9, 25-9, 23-7)

Haukar: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/14 fráköst, Lele Hardy 10/23 fráköst/7 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 9, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 7/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 6, Inga Rún Svansdóttir 6/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0.
Njarðvík: Ína María Einarsdóttir 14, Svala Sigurðadóttir 7, Nikitta Gartrell 6/7 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 2, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Björk Gunnarsdótir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Fjölnir-Grindavík 42-77 (12-29, 8-14, 11-16, 11-18)

Fjölnir: Sigrún Anna Ragnarsdóttir 11/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 10/7 fráköst, Karen Embla Guðmundsdóttir 5, Kristín Halla Eiríksdóttir 5/8 fráköst, Gréta María Grétarsdóttir 5/4 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 4, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 0, Þórunn Björk Bjarnadóttir 0, Sigrún Elísa Gylfadóttir 0, Hanna María Ástvaldsdóttir 0, Elísa Birgisdóttir 0.
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11, Ásdís Vala Freysdóttir 10/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Hrund Skuladóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2/4 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Jakob Árni Ísleifsson
  
Mynd/ Sylvía Rún Hálfdanardóttir, besti leikmaður U16 á Norðurlandamótinu í ár, var atkvæðamest í liði Hauka í kvöld með 16 stig og 14 fráköst.
Fréttir
- Auglýsing -