spot_img
HomeFréttirÁtta liða úrslit Lengjubikarsins í kvöld

Átta liða úrslit Lengjubikarsins í kvöld

Í kvöld fara fram fjórir leikir í 8-liða úrslitum Lengjubikarkeppninnar í karlaflokki. Allir fjórir leikirnir hefjast kl. 19:15. Þau lið sem hafa sigra í kvöld tryggja sér sæti í undanúrslitum í Ásgarði um helgina.
 
 

Leikir kvöldsins:
 
Fjölnir – Keflavík
Stjarnan – Haukar
Tindastóll – Snæfell
KR – Njarðvík
 
Mynd/ Sumarliði: Hólmarar halda norður í Síkið í dag.
  
Fréttir
- Auglýsing -