spot_img
HomeFréttirIngi: Þurfum að laga okkar leik

Ingi: Þurfum að laga okkar leik

„Við vorum ekki nógu grimmir og lásum ekki nægilega vel þær áskoranir sem við fengum,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells við Karfan TV eftir ósigur sinna manna gegn Stjörnunni í Domino´s deild karla í kvöld.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -