spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar b og Valur í 16-liða úrslit

Úrslit: Haukar b og Valur í 16-liða úrslit

Í kvöld hófst keppni í Poweradebikarkeppni karla en tveir leikir voru þá á dagskránni í 32 liða úrslitum. Haukar b komust í 16-liða úrslit með spennusigri gegn Reyni Sandgerði og þá komst Valur í úrslit eftir sigur á KR b.
 
 
Úrslit kvöldsins:
 
Reynir Sandgerði 70-72 Haukar b
KR b 63-77 Valur
 
Liðin sem komin eru áfram í 16-liða úrslit:
 
Haukar b
Valur
 
Leikir sem eftir eru í 16-liða úrslitum:
 
Laugardaginn 1.nóvember
KV – Grindavík
Hrunamenn – KR
Höttur – Snæfell
ÍG -Tindastóll
Álftanes – Hamar
 
Sunnudaginn 2.nóvember
ÍA – Þór Akureyri
Stjarnan b – Leiknir
Breiðablik – ÍR
Skallagrímur – Afturelding
KFÍ – Þór Þorlákshöfn
Keflavík b – Njarðvík
 
Mánudagur 3.nóvember
FSu-Keflavík
Stjarnan – Haukar í beinni útsendingu á SportTV
 
Laugardaginn 8.nóvember
Sindri – Fjölnir
 
Mynd/ Haukar b voru svo sáttir með sigurinn í Sandgerði að þeir splæstu í sjálfu!
  
Fréttir
- Auglýsing -