Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla í dag. Silfurlið bikarkeppninnar frá síðasta tímabili, ÍR, slapp með 59-66 sigur úr Smáranum í Kópavogi og þá komust ÍA, Njarðvík, Leiknir og Skallagrímur öll áfram í keppninni. Viðureign KFÍ og Þórs úr Þorlákshöfn var frestað þar sem ekki var flogið en liðin mætast á Jakanum annað kvöld.
Úrslit dagsins í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins
ÍA 67-60 Þór Akureyr
Breiðablik 59-66 ÍR
Keflavík b 38-120 Njarðvík
Stjarnan b 75-81 Leiknir
Skallagrímur 109-72 Afturelding
Liðin sem komin eru í 16-liða úrslit
Haukar b
Valur
Snæfell
Tindastóll
KR
Hamar
Grindavík
ÍA
Njarðvík
Leiknir
ÍR
Skallagrímur
Leikir morgundagsins í 32 liða úrslitum:
19:15 FSu – Keflavík
19:15 KFÍ – Þór Þorlákshöfn
19:15 Stjarnan – Haukar
Mynd/ Bára Dröfn – Sveinbjörn Claessen og félagar í ÍR eru komnir í 16 liða úrslit bikarkeppninnar.



