spot_img
HomeFréttirFinnur: Eigum fullt af erfiðum leikjum eftir

Finnur: Eigum fullt af erfiðum leikjum eftir

„Við erum að spila einn leik í viku svo þegar við fáum tækifæri til þess að spila þá verðum við að nýta tækifærið og njóta þess,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR eftir risavaxinn sigur sinna manna gegn Grindavík í Domino´s deild karla.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -