spot_img
HomeFréttirNBA: Tvíframlengt í Charlotte og Phoenix

NBA: Tvíframlengt í Charlotte og Phoenix

Fullt af leikjum í NBA í nótt.  Þrír leikir fóru í framlengingu og tveir þeirra tvíframlengdir. Hornets sigruðu Hawks í tvíframlengdum leik með flautuþrist í spjaldið frá Lance Stephenson, Magic höfðu sigur af Timberwolves í framlengdum leik og Kings rétt mörðu sigur á Suns í tvíframlengdum leik þar sem DeMarcus Cousins setti 25 stig og reif niður 18 fráköst. Celtics höfðu sigur af Pacers í Boston í jöfnum leik 101-98, Bulls settu allt í botn í þriðja hluta gegn Sixers en gáfu svo eftir í fjórða þótt þeir hafi haldið sigrinum 118-115 og LeBron James og félagar snéru við blaðinu með sigri í Denver 110-101. Kyle Lowry sett upp myndarlega þrennu í leik Wizards og Raptors; 13 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar.
 
 Indiana 98 Final
@Boston 101  
 
Atlanta 119 Final
@Charlotte 122 2OT
 
Milwaukee 95 Final
@Detroit 98  
 
Minnesota 103 Final
@Orlando 112 OT
 
Sacramento 114 Final
@Phoenix 112 2OT
 
Dallas 105 Final
@Utah 82
 
New York 99 Final
@Brooklyn 110  
 
Cleveland 110 Final
@Denver 101  
 
Memphis 91 Final
@Ok. City 89  
 
Chicago 118 Final
@Philadelphia 115  
 
Washington 84 Final
@Toronto 103
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -