spot_img
HomeFréttirFriðrik: Sýndum styrk að ná þessu til baka

Friðrik: Sýndum styrk að ná þessu til baka

Friðrik Ingi Rúnarsson stýrði Njarðvíkingum til sigurs í Röstinni í kvöld þegar grænir höfðu tvö stig af Grindvíkingum í Domino´s deild karla. Sigurinn var jafnframt sá fyrsti hjá Njarðvíkingum í Röstinni í deildarkeppni úrvalsdeildar síðan 2009.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -