Það voru 10 leikir spilaðir í NBA deildinni í nótt. LeBron James og Cavaliers jörðuðu Atlanta Hawks með 19 þristum úr 31 tilraun. Sjálfur setti LeBron James 4 úr 5 tilraunum. DeMarcus Cousins og Kings lögðu ríkjandi meistara Spurs í Sacramento í gærkvöldi. Sjóðandi heitt Phoenix Suns mætti ofjarli sínum í Los Angeles á móti Clippers og töpuðu þar með 13 stigum. Annars voru úrslit á þessa leið:
Indiana Pacers 99
Chicago Bulls 90
Minnesota Timberwolves 117
Dallas Mavericks 131
Phoenix Suns 107
LA Clippers 120
Brooklyn Nets 87
Portland Trail Blazers 97
Utah Jazz 93
Toronto Raptors 111
Atlanta Hawks 94
Cleveland Cavaliers 127
Charlotte Hornets 87
Golden State Warriors 112
Detroit Pistons 88
Memphis Grizzlies 95
San Antonio Spurs 91
Sacramento Kings 94
Orlando Magic 93
Washington Wizards 98



