spot_img
HomeFréttirVærlöse lá heima

Værlöse lá heima

Axel Kárason gerði 16 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar þegar lið hans Værlöse mátti þola ósigur á heimavelli 73-84 þegar Copenhagen Wolfpack kom í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag.
 
 
Áttundu umferð deildarinnar er að ljúka í Danmörku þar sem Værlöse er í 8.-9. sæti deildarinnar með Horesholm 79ers en bæði lið hafa aðeins unnið einn leik til þessa. Aalborg Vikings sitja á botni deildarinnar án stiga. Bakken Bears er á toppi deildarinnar með átta sigra í röð og andstæðingar Værlöse í dag, Copenhagen Wolfpack, eru í 2. sæti með 12 stig.
 
Staðan í dönsku úrvalsdeildinni
Grundspil
No Team G W L P PTS/OPTS PPG/OPPG Home W/L Away W/L Home PPG/OPPG Away PPG/OPPG Last 5 Last 10 Streak Home streak Away streak CG
1. Bears 8 8 0 16 817/681 102.1/85.1 4/0 4/0 91.8/79.3 112.5/91.0 5/0 8/0 +8 +4 +4 2/0
2. Wolfpack 8 6 2 12 744/670 93.0/83.8 3/0 3/2 98.3/83.7 89.8/83.8 3/2 6/2 +2 +3 +1 0/0
3. HIC 7 5 2 10 576/536 82.3/76.6 2/1 3/1 81.0/81.7 83.3/72.8 3/2 5/2 +1 +1 +1 1/0
4. RAN 8 5 3 10 748/674 93.5/84.3 2/1 3/2 103.3/87.3 87.6/82.4 3/2 5/3
Fréttir
- Auglýsing -