spot_img
HomeFréttirKobe yfir 32.000 stiga múrinn

Kobe yfir 32.000 stiga múrinn

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og bar það helst til tíðinda að Kobe Bryant rauf 32.000 stiga múrinn og varð aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NBA til að ná því afreki. Afrekið hafðist í sigri Lakers 109-114 gegn Atlanta Hawks á útivelli.
 
 
Bryant gerði 28 stig í leiknum og hefur nú skorað 32.001 stig á 19 ára NBA ferli sínum. Næsti maður á listanum er enginn annar en Michael Jordan með 32.292 stig.
 
Kobe í 32.000 stig
 
 
Úrslit næturinnar
FINAL
 
7:30 PM ET
LAL

Los Angeles Lakers

114
W
ATL

Atlanta Hawks

109
 
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
LAL 31 36 24 23 114
 
 
 
 
 
ATL 20 32 31 26 109
  LAL ATL
P Bryant 28 Millsap 29
R Boozer 10 Sefolosha 9
A Lin 10 Mack 5
 
Highlights
 

FINAL

 
8:00 PM ET
NYK

113
 
MIL

117
W
Fréttir
- Auglýsing -