spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Þór Þ. - Skallagrímur

Leikir dagsins: Þór Þ. – Skallagrímur

 Þrír leikir fara fram í dag í tveimur efstu deildunum. Í Dominosdeildinni eru það Skallagrímsmenn sem heimsækja lærissveina Benedikt Guðmundssonar í Þorlákshöfn og hefst sá leikur á slaginu kl 19:15 í Iceland Glacier höll þeirra.   Í 1. deild á Ísafirði taka svo heimamenn á móti Valsmönnum og í Kópavogi eigast við Blikar og Hattarmenn.  Þessir leikir hefjast einnig kl 19:15
 
Viðureign kFÍ og Vals verður í beinni á KFÍ TV
 
Mynd/ Axel Finnur: Tómas Heiðar og félagar í Þór taka á móti Skallagrím 
Fréttir
- Auglýsing -