spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór hoppaði upp í 3. sætið

Úrslit: Þór hoppaði upp í 3. sætið

Þór Þorlákshöfn hoppaði í kvöld upp í 3. sæti Domino´s deildar karla með 100-90 sigri á Skallagrím í Icelandic Glacial Höllinni. Þá mættust Breiðablik og Höttur í 1. deild karla þar sem Hattarmenn unnu stórsigur.
 
 
Þór Þ.-Skallagrímur 100-90 (33-21, 21-20, 24-22, 22-27)
 
Þór Þ.: Nemanja Sovic 26/9 fráköst, Vincent Sanford 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11/7 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 10/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 4/4 fráköst, Oddur Ólafsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 34/13 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 25, Daði Berg Grétarsson 10/4 fráköst, Einar Ólafsson 9, Atli Aðalsteinsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Kristófer Gíslason 3/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Davíð Guðmundsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Staðan í Domino´s deild karla
 
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 6/0 12
2. Tindastóll 6/1 12
3. Þór Þ. 4/3 8
4. Keflavík 4/3 8
5. Stjarnan 4/3 8
6. Haukar 4/2 8
7. Njarðvík 4/3 8
8. Snæfell 3/4 6
9. ÍR 2/5 4
10. Grindavík 2/5 4
11. Fjölnir 1/6 2
12. Skallagrímur 1/6 2
 
Breiðablik-Höttur 62-90 (13-20, 12-21, 26-16, 11-33)
 
Breiðablik: Nathen Garth 14/8 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 12/15 fráköst, Snorri Vignisson 8, Egill Vignisson 8/5 fráköst, Halldór Halldórsson 8, Ásgeir Nikulásson 5, Þórir Sigvaldason 3, Helgi Hrafn Ólafsson 2, Hákon Már Bjarnason 2, Haukur Þór Sigurðsson 0, Garðar Pálmi Bjarnason 0/5 fráköst, Breki Gylfason 0.
Höttur: Tobin Carberry 21/19 fráköst/7 stoðsendingar, Ásmundur Hrafn Magnússon 14, Vidar Orn Hafsteinsson 14, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 12/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/5 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 5, Sigmar Hákonarson 4/7 fráköst, Einar Bjarni Hermannsson 0, Elvar Þór Ægisson 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 5/2 10
2. Hamar 4/1 8
3. FSu 4/2 8
4. Breiðablik 3/3 6
5. ÍA 3/3 6
6. Valur 3/2 6
7. KFÍ 1/5 2
8. Þór Ak. 0/5 0
 
Fréttir
- Auglýsing -