spot_img
HomeFréttirÞetta eru menn að gera í drengjaflokki

Þetta eru menn að gera í drengjaflokki

Valur og Þór Akureyri áttust við í drengjaflokki um helgina. Strákarnir að norðan fóru með öruggan 56-80 sigur af hólmi. Miðherji Þórsara, Tryggvi Snær Hlinason, er 211 cm. hár og nýtti það til að skemmta áhorfendum hér í einu flottu hraðaupphlaupi hjá Þór.
 
 
 
 
Mynd/ [email protected] – Tryggvi reyndist Valsmönnum illur viðureignar í leiknum um helgina.
 
Fréttir
- Auglýsing -