Garðbæingar lönduðu seiglusigri gegn Þór Þorlákshöfn í Ásgarði í gærkvöldi. Þórsarar voru líklegri lengi vel til að hverfa á braut með stigin en svo varð ekki. „Crunch-time“ kallar eins og Justin Shouse vildu ekkert vita af svoleiðis trakteringum og sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs öfundast mikið út í Stjörnuna að eiga leikmann eins og Justin.
Snorri Örn Arnaldsson ræddi við menn eftir leik í Ásgarði í gær:
Benedikt Guðmundsson – Þór Þorlákshöfn
Hrafn Kristjánsson – Stjarnan
Marvin Valdimarsson – Stjarnan
Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þorlákshöfn



