spot_img
HomeFréttirÖruggur sigur Hattar á ÍA

Öruggur sigur Hattar á ÍA

Höttur heldur toppsæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir öruggan 101-80 sigur á ÍA á Egilsstöðum í kvöld. Fyrirliðinn segir að lagt hafi verið upp með að fylgja eftir góðu gengi í síðustu leikjum. 
 
 
Mynd/ Gunnar Gunnarsson
Fréttir
- Auglýsing -