spot_img
HomeFréttirKvöldleikjunum frestað vegna veðurs

Kvöldleikjunum frestað vegna veðurs

Búið er að fresta öllum kvöldleikjunum vegna veðurs. Í Domino´s deild kvenna er leik Hauka og Grindavíkur frestað. Í 1. deild karla er leik FSu og KFÍ frestað. Nýr leiktími er mánudaginn 1. desember kl. 18.30.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -