spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valsmenn lönduðu sigri í Frystikistunni

Úrslit: Valsmenn lönduðu sigri í Frystikistunni

Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld en þá gerðu Valsmenn góða ferð í Hveragerði og lönduðu 91-110 útisigri gegn Hamarsmönnum. Danero Thomas fór fyrir Valsmönnum með 27 stig og 11 fráköst en hjá Hamri var Örn Sigurðarson með 26 stig og 6 fráköst.
 
 
Hamar-Valur 91-110 (25-28, 24-24, 25-30, 17-28)
 
Hamar: Örn Sigurðarson 26/6 fráköst/4 varin skot, Julian Nelson 18/6 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/17 fráköst, Snorri Þorvaldsson 14, Kristinn Ólafsson 12/4 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 3, Bjartmar Halldórsson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Stefán Halldórsson 0, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Birgir Þór Sverrisson 0.
Valur: Danero Thomas 27/11 fráköst, Þorbergur Ólafsson 24/5 fráköst, Illugi Auðunsson 19/10 fráköst/3 varin skot, Kormákur Arthursson 17/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 8/5 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 5, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/6 fráköst, Jens Guðmundsson 3, Ingimar Aron Baldursson 2, Benedikt Blöndal 2.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Gunnar Thor Andresson
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. FSu 8 6 2 12 664/622 83.0/77.8 3/1 3/1 83.8/77.3 82.3/78.3 5/0 6/2 +5 +3 +2 1/0
2. Hamar 8 6 2 12 697/646 87.1/80.8 3/1 3/1 94.5/89.3 79.8/72.3 3/2 6/2 -1 -1 +1 0/0
3. Höttur 8 6 2 12 617/562 77.1/70.3 2/0 4/2 88.5/75.0 73.3/68.7 3/2 6/2 +2 +2 +1 2/0
4. Valur 8 5 3 10 635/583 79.4/72.9 3/1 2/2 77.0/66.8 81.8/79.0 3/2 5/3 +2 +3 +1 1/0
5. Breiðablik 8 4 4 8 602/601 75.3/75.1 2/3 2/1 71.6/77.6 81.3/71.0 2/3 4/4 +1 +1 -1 0/1
6. ÍA 7 3 4 6 518/545 74.0/77.9 2/1 1/3 75.7/71.3 72.8/82.8 2/3
Fréttir
- Auglýsing -