Í kvöld hófust 16-liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla þar sem Fjölnir og Leiknir áttust við í Dalhúsum í Grafarvogi. Gulir Fjölnismenn voru öryggið uppmálað og afgreiddu leikinn 110-71.
Powerade-bikar karla – leikir helgarinnar:
6. desember kl. 19.15 Keflavík-Þór Þ.
7. desember kl. 16.00 KR-Haukar-b
7. desember kl. 19.15 ÍA-Hamar
7. desember kl. 19.15 Skallagrímur-Njarðvík
7. desember kl. 19.15 Tindastóll-Grindavík
8. desember kl. 19.15 Stjarnan-ÍR
8. desember kl. 19.30 Valur-Snæfell
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit:
Fjölnir
Fjölnir-Leiknir R. 110-71 (29-11, 32-24, 30-15, 19-21)
Fjölnir: Þorgeir Freyr Gíslason 17/8 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 16/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 15/4 fráköst/5 stolnir, Daron Lee Sims 13/5 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 12/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 10/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 9, Smári Hrafnsson 7, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 4, Róbert Sigurðsson 2, Valur Sigurðsson 0.
Leiknir R.: Kristinn Loftur Einarsson 27, Dzemal Licina 11/6 fráköst, Christopher Brown 7/4 fráköst, Einar Hansberg Árnason 7/4 fráköst, Ragnar Freyr Guðmundsson 6/7 fráköst, Samson Magnússon 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Einar Knudsen Knútsson 4, Hlynur Viðar Ívarsson 3, Eiríkur Örn Guðmundsson 2, Einar Valur Gunnarsson 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Halldor Geir Jensson
Í kvöld mættust svo Höttur og Þór Akureyri í 1. deild karla þar sem Hattarmenn fóru með 90-69 sigur af hólmi. Höttur er því eitt liða komið á topp 1. deildar karla með 14 stig en hin tvö toppliðin, Hamar og FSu, eiga leiki til góða.
Höttur-Þór Ak. 90-69 (32-17, 22-26, 17-11, 19-15)
Höttur: Tobin Carberry 39/7 fráköst/8 stoðsendingar, Ásmundur Hrafn Magnússon 12/6 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 12/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Hreinn Gunnar Birgisson 8/9 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 6/6 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 5/4 fráköst, Fjölnir Þrastarson 0, Kristófer Sigurðsson 0, Elvar Þór Ægisson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0.
Þór Ak.: Frisco Sandidge 24/21 fráköst/5 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 17, Arnór Jónsson 8, Einar Ómar Eyjólfsson 6/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Bergur Sverrisson 6, Jón Ágúst Eyjólfsson 2, Tryggvi Snær Hlinason 0/4 fráköst.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Sigurbaldur Frimannsson
Mynd úr safni/ Bára Dröfn



