Þessa helgina fara fram bikarleikir í Poweradebikarkeppni karla og kvenna. Fjörið hefst strax kl. 15:00 í dag í kvennaflokki þegar Stjarnan og Haukar eigast við í Ásgarði í Garðabæ.
Powerade-bikar kvenna:
6. desember kl. 15.00 Stjarnan-Haukar
6. desember kl. 16.00 Tindastóll-KR
6. desember kl. 16.30 Hamar-Grindavík
6. desember kl. 16.30 Þór Ak.-Breiðablik
Powerade-bikar karla:
6. desember kl. 19.15 Keflavík-Þór Þ.
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit karla
Fjölnir
Mynd/ Hardy og Haukakonur heimsækja 1. deildarlið Stjörnunnar í Poweradebikarnum í dag.



