Fimm bikarleikir fara fram í dag. Bikardansinn hefst kl. 16:00 þegar Íslandsmeistarar KR taka á móti Haukum b kl. 16:00 í DHL Höllinni. Þá fara fram tveir úrvalsdeildarslagir í bikarkeppni karla þegar Skallagrímur tekur á móti Njarðvík og Tindastóll fær Grindavík í heimsókn.
Bikarleikir dagsins:
16-liða úrslit í bikarkeppni karla
16:00 KR – Haukar b
19:15 Skallagrímur – Njarðvík
19:15 Tindastóll – Grindavík
19:15 ÍA – Hamar
16-liða úrslit í bikarkeppni kvenna
17:00 Snæfell – Fjölnir
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit í Poweradebikar kvenna:
Haukar
Keflavík
Njarðvík
Grindavík
Breiðablik
KR
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit karla
Fjölnir
Keflavík
Mynd/ Ómar – Tracy mætir sínum fyrrum liðsfélögum úr Njarðvík í 16-liða úrslitum í kvöld.



