Í kvöld lýkur 16-liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla þegar Stjarnan tekur á móti ÍR í Ásgarði og Valur fær Snæfell í heimsókn í Vodafonehöllina. Þá er einn leikur í Domino´s deild kvenna en þá eigast við Haukar og Grindavík.
Leikir dagsins í 16-liða úrslitum í Poweradebikar karla:
19:15 Stjarnan – ÍR
19:30 Valur – Snæfell
Leikir dagsins í Domino´s deild kvenna
19:15 Haukar Grindavík
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit karla í Powerade-bikarnum
Fjölnir
Keflavík
Skallagrímur
KR
Tindastóll
Hamar
Mynd/ Jón Björn – Justin Shouse og félagar taka á móti ÍR í kvöld.



