spot_img
HomeFréttirGuðbjörg: Þetta er rosalegt!

Guðbjörg: Þetta er rosalegt!

Nú rétt áðan kom í ljós að Ísland mun leika í Berlín í B-riðli í lokakeppni EuroBasket 2015. Guðbjörg Norðfjörð varaformaður KKÍ sagði niðurstöðuna rosalega í snörpu spjalli við Karfan.is.
 
 
„Þetta er rosalegt, það er ekki hægt að segja annað. Þetta er miklu meira eiginlega en dauðariðill og vissulega frábær lið sem við munum spila við. Nú á allt eftir að fara af stað en ég skal lofa ykkur því að við eigum eftir að stríða þeim og stríða þeim vel!“
  
Riðill Íslands
 
B-riðill – Þýskaland
Þýskaland
Spánn
Serbía
Tyrkland
Ítalía
Ísland
Fréttir
- Auglýsing -